fervik fannst í 3 gagnasöfnum

fervik -ið -viks; -vik

fervik
[Tölfræði]
samheiti ferningsfrávik
[skilgreining] Frávik frá viðmiðunargildi, hafið í annað veldi.
[enska] squared deviation

fervik
[Eðlisfræði]
[enska] variance

fervik
[Læknisfræði]
samheiti tvíveldisfrávik
[enska] variance

fervik
[Landafræði] (4.4)
[enska] variance of the distribution

fervik
[Landafræði] (4.4)
[skilgreining] summa af tvíveldum frávika stærða frá meðaltali sínu, deild með tölu sem er einum lægri en fjöldi stærðanna, notað sem mat á fræðilegt fervik slembistærðar
[skýring] dreifni er mælikvarði á dreifingu hendingar um meðalgildi sitt. Dreifni er staðalfrávik í öðru veldi
[enska] variance

fervik
[Hagrannsóknir]
[enska] square deviation

dreifni (í tölfræði)
[Raftækniorðasafn]
samheiti fervik
[sænska] varians (i statistik),
[þýska] Varianz (in der Statistik),
[enska] variance (in statistics)