festibað fannst í 3 gagnasöfnum

festibað -ið -baðs; -böð

festibað hk
[Efnafræði]
samheiti festivökvi, fixerbað
[skilgreining] efnalausn sem ljósmyndafilma eða ljósmynd er böðuð í eftir framköllun og gerir hana ónæma fyrir venjulegu ljósi með því að leysa upp ljósnæm silfursölt sem ekki hafa breyst í silfur við framköllun.
[skýring] Aðalefni í festibaði er ýmist natríumþíósúlfat (hýpó, festisalt) eða ammoníumþíósúlfat (hraðfestir).
[danska] fikserbad,
[enska] fixer,
[franska] fixateur