fet fannst í 7 gagnasöfnum

fet Hvorugkynsnafnorð

Fet Hvorugkynsnafnorð, götu- eða bæjarheiti

fet -ið fets; fet þú ferð ekki fet; fullum fetum; fet|mál

fet nafnorð hvorugkyn

lengdarmálseining, 30,48 cm


Sjá 2 merkingar í orðabók

fet no hvk
fet no hvk (mælieining)

Skammstöfunin f. stendur fyrir orðið fet.

Lesa grein í málfarsbanka

fet
[Eðlisfræði]
[enska] foot

fet
[Læknisfræði]
[skilgreining] Tólf þumlungar eða 30,479 sentímetrar.
[enska] foot

fet
[Landafræði] (4.0)
[skilgreining] 0,3048 m
[enska] foot

fet h. ‘skref, fótstig; lengdareining (fótarlengd), hálf alin’; sbr. fær. og nno. fet, sæ. fjät, d. fjæd (< *feta-). Sbr. lat. peda ‘fótspor’, lith. pėdà (s.m.), gr. pédon ‘grunnur, botn’, fi. padá- ‘skref, fótspor’, fsl. podŭ (hljsk.) ‘grunnur, undirstaða’. Sjá feta, feti, -fet(u)r, fit (1), -fjo̢t, fjötur, ófjeti og fótur.