feyrinn fannst í 2 gagnasöfnum

feyra kv. ‘fúi, fúaskemmd; skemmd, galli, rifa; ostamaur’; sbr. nno. føyre kv. ‘groppa; frauðkennt efni í beinum eða hornum; sprunga eða rifa í tré’, fær. foyra ‘rifa, rák’; feyra s. ‘rotna, mygla’, sbr. nno. føyrast ‘gropna’, fær. foyra ‘gera rifur, ráka’; feyrinn l. ‘fúinn, myglaður; gallaður’ (< *fauz-), sbr. holl. voos (< *fausa) ‘groppulegur’ og svissn. gefosen (hljsk.) ‘rotinn, morkinn’. Sk. fauskur, feyja og fúi. Sjá faur. Af germ. rót *feu-, *feu-s- (ie. *peu-, *peu-s-).