fimast fannst í 5 gagnasöfnum

fima Sagnorð, þátíð fimaði

fimur Lýsingarorð

fimur fim; fimt STIGB -ari, -astur

fimur lýsingarorð

liðugur, flinkur

hann er sérlega fimur sundmaður

hún lék á píanó með léttum og fimum fingrum


Fara í orðabók

fimur l. ‘lipur, liðugur’; sbr. fær. fimur (s.m.), nno. og d. fim ‘röskur, laginn’, sæ. máll. femmer ‘laginn, fljótur’, d. máll. fimmer ‘önnum kafinn’, ffrank. fimich ‘fær, lærður’. Vafasamt er hvort vgerm. gyðjuheitið Fimmilene er af þessum toga. Lo. fimur virðist ekki eiga marga ættingja í öðrum ie. málum, en hefur verið tengt við fír. éim, ém (< *peimi-) ‘fljótur’. Vafasamt. Af fimur er dregin so. að fima(st) † ‘flýta sér’, sbr. nno. fima seg (s.m.) og fimla og fimra ‘fálma’, jó. fimre ‘dilla, dingla; hlaupa léttilega’; fimi, fimni kv. ‘lipurð, fimleiki’, einnig í samsetn. eins og leikfimi, orðfimi og vélfimi. Þótt óvíst sé um ie. framættir lo. fimur sýnist það hafa eignast fjölskipað ættlið í germ. málum. Sjá fám og fum (1).