fimbul fannst í 1 gagnasafni

fimbul- áhersluforliður ‘ógnar-, regin-’, t.d. í fimbulljóð, fimbulvetur, fimbulfambi; sbr. fær. fimbulsvætti ‘þorpari, þrjótur’, fe. fīfel- áhersluforliður og fīfel ‘óvættur, risi’. Af germ. *femb-, *femf- ‘þrútinn, sver, stór’. Sjá -fambi og fífl.