firar fannst í 1 gagnasafni

firar, fírar k.ft. ‘menn (í skáldam.)’; sbr. fe. fīras, fsax. firihos ‘menn’, fhþ. firihi ‘fólk’ og e.t.v. lat. (vgerm.) Alaferhviae gyðjunöfn; firar < frnorr. *firhwiōʀ < germ. *ferhwiōz, sk. fjör, fjörvar, fyrðar og fyrvar (s.þ.).