fitusaur fannst í 1 gagnasafni

fitusaur kk
[Læknisfræði]
samheiti fituhægðir, fitusaurslífsýki
[skýring] Vísar í óeðlilegt magn fitu eða fituefna í hægðum.
[gríska] steatorrhea,
[enska] steatorrhea