fjálgrast fannst í 1 gagnasafni

fjálgrast s. (18. öld) ‘fitla, rjála’: f. við ‘rjála við, þukla’; fjálgur h. ‘fitl, þukl’. Orðið sýnist ekki eiga sér samsvaranir í grannmálunum, en er e.t.v. sk. fúlgra (3) og fulhnúa (s.þ.). Uppruni að öðru leyti óljós, norr. *felg-, *fulg-, *fulh- e.t.v. sk. germ. *fel-, ie. *pel- í fálma og fæla (1), lat. palpō ‘þreifa’ og gr. pállō ‘sveifla’. Sjá fjalla (2).