fjándi fannst í 1 gagnasafni

fjandi, †fjándi k. ‘óvinur; ári, púki; Satan’; sbr. fær. fíandi, fíggindi, nno. og sæ. fiende, d. fjende, fe. féond, fsax. fiond, fiund, fhþ. fīant, fījand, gotn. fijands ‘óvinur’. Í fe. hefur féond líka merk. djöfull og með viðskeyttum greini fá norr. orðin líka þá merkingu, sbr. fær. fiendin, nno. fenden, fsæ. fændin, d. fanden; fjandi er leitt af so. að fjá, einsk. lh.nt. eða nd-stofn. Sjá fjá, fjári og fjón (1).