fjalak fannst í 1 gagnasafni

fjalak h. (nísl.) ⊙ ‘skápur milli þils og veggjar (við baðstofurúm); fjalagrind eða stía’. Orðið virðist leitt af fjöl (1) með viðsk. -ak sem annars er fremur fátítt í orðum af norr. toga, sbr. þó kraðak og svaðak.