fjallsmegin fannst í 1 gagnasafni

Samkvæmt hefð er ritað hlémegin, þ.e.a.s. stofnsamsetning, en ekki „hlésmegin“. Hins vegar er ritað fjallsmegin sem er eignarfallssamsetning.

Lesa grein í málfarsbanka