fjappa fannst í 1 gagnasafni

fjappa kv. † lastheiti á konu; sbr. fær. fjeppast, fjøppast ‘sækjast eftir, fíkjast í’ og (ny)fjeppen, (ny)fjøppen ‘nýjungagjarn, forvitinn’, nno. fjåp, sæ. máll. fjåp ‘flón’. Líkl. sk. fipa; norr. nýmyndun með niðrandi innskots j-i, sbr. nno. fjapsa og fipsa ‘fálma eftir’. (Tæpast tengt nno. fabba ‘dútla’ og famp ‘klunni’ (með j-innskoti)).