fjarran fannst í 1 gagnasafni

fjarri, †ferri ao. ‘langt í burtu’; sbr. fær. fjarri, nno. fjerr, sæ. fjär, gd. fjær, fe. feor(r), fsax. ferr, ferro, fhþ. ferro, gotn. fairrai (s.m.). Sbr. ennfremur gr. pérā ‘lengra burt’, lat. per-egrē ‘erlendis’ (af ager ‘akur’), fi. párā ‘áfram, lengra’, arm. heri ‘langt burtu’. Vera má að ao. fjarri, ferri sé ákveðin fallmynd af týndu lo. (en nísl. lo. fjarr og fær. fjar eru vísast nýmyndanir); langa r-ið e.t.v. runnið frá -er-viðsk. (sbr. ísl. ofur (2), yfir (1) og lat. sup-er); *fjarr- < *fer-(e)r-az, ie. *per-er-os. Af fjarri er leitt ao. fjarran † ‘úr fjarlægð’, sbr. sæ. fjärran, fe. feorran(e), fhþ. ferrana, þ. fern. Sjá firin-, firn (1), firra, fjar-, fjara, fjarski, fjo̢rð, forn og fyrr.