fjatlast fannst í 1 gagnasafni

fjatla s. (18. öld) ‘fást við, þukla um; dútla við árangurslítið’; fjatl h. ‘gagnslaust dútl’; fjatlast s. ‘fatlast’. Sbr. fær. fjatla ‘fálma; flækja, ólaga; trítla, hossast á göngu’, nno. fjatla ‘dútla fálmkennt við e-ð’, fjata ‘fálma, káka við’. Líkl. sk. fata (3), fatra og fetill; tæpast j-innskot, heldur < *fetalōn. Ísl. so. að fjatla sýnist hinsvegar hafa blandast fjalla (2), þótt uppruninn sé vísast annar.