fjorðr fannst í 1 gagnasafni

fjörður, †fjo̢rðr k. ‘langur vogur eða vík inn ströndina’; sbr. fær. fjørður, nno. fjord, sæ. fjord, fjärd, gd. fjord (to. í e. firth); < frnorr. *ferþuʀ. Sk. fara og ferð (1); upphafl. merk. ‘yfirför, staður sem ferja verður yfir um’; sbr. fe. og ne. ford, fhþ. og nhþ. furt ‘vað’ (< *furða- (hljsk.)), lat. portus ‘höfn (vogur)’, fpers. (avest.) pǝrǝtuš ‘vað, brú’. Sjá fara, ferja, för og -firðingur.