fjorn fannst í 1 gagnasafni

fjo̢rn kv. jarðarheiti (í þul.); líkl. sk. fjör (< *ferhwnō) og merkingin þá ‘hin lífi gædda’. Aðrir tengja orðið við so. að fara eða ao. fjarri og ætti merkingin þá að vera ‘farleið’ eða ‘hin víðlenda’; fremur ólíklegt.