flágjalla fannst í 1 gagnasafni

2 flágella kv. (18. öld, E.Ól.) ‘flár eða opinn framburður sérhljóða, flámæli’. Orðið kann að vera nýsmíð E.Ól., myndað með hliðsjón af lo. flágjall(u)r ‘flár eða gjallandi (um málróm)’ og so. flágjalla ‘tala opnum munni og gjallandi röddu’. Sjá flár (1) og gjalla.