flæðilönd fannst í 5 gagnasöfnum

flæðiland -ið -lands; -lönd

flæðiland nafnorð hvorugkyn

land sem vatn flæðir tímabundið yfir


Fara í orðabók

flæðiland
[Landafræði]
samheiti flæðiengi, merski
[enska] marsh

sjávarfitjar
[Landafræði] (1.2.d)
samheiti flæðiland, merski, sjávarfit
[skilgreining] sléttlendi sem sjór flæðir yfir
[enska] salt marsh

áreyri
[Landafræði] (1.5)
samheiti flæðiengi, flæðiland, flæður
[skilgreining] hallalítil og tiltölulega slétt landræma, sem er úr árseti og er með fram straumvatni eða úti í vatninu og stendur upp úr því hverju sinni
[enska] flood plain,
[danska] flodslette,
[þýska] Uberschwemmungsgebiet

flæðilönd
[Lísa (landupplýsingar á íslandi fyrir alla)]
[enska] marsh