flærður fannst í 1 gagnasafni

flærð kv. ‘fláttskapur, undirferli’; sbr. nno. flær ‘svik’, fsæ. flærþ ‘sviksemi, fals; svikin vara, innantómt gort’, fd. flerdh ‘fals’. Tengslin við fe. flearð ‘heimska, flónska’ eru óljós; fe. orðið e.t.v. to. eða óskylt. Orðið flærð kv. verður naumast slitið úr ættartengslum við lo. flár (2) og fláræði og fláttskapur og sýnist myndað af *flé̢ra s., sbr. flærð(u)r lh.þt. † ‘meinum blandinn, svikinn’; *flé̢ra < *flaihirjan, *flaihiʀjan, sbr. flár < *flaiha-. Ólíkleg er tilgáta H. Falks (1925c:129) að flærð < *flāʀiðu < *flēziðō, sk. flása (s.þ.) og upphafl. merk. þá ‘léttúð’ e.þ.u.l.