flírur fannst í 2 gagnasöfnum

flírur -nar flír(n)a

flíra kv. (17. öld) ‘gælin manneskja’; flírur kv.ft. ‘gælur, fleðulæti’; flírast s. ‘vera gælinn, láta blítt’; flírinn l. ‘gælinn, smeðjulegur’. Sbr. nno. flira, hjaltl. flir, sæ. máll. flira, jó. flire, ‘flissa, smiltra’. Frekar < germ. *flīrōn en *flīzōn, sk. flím, flípa og flissa.