flísablæðing fannst í 1 gagnasafni

flísablæðing kv
[Læknisfræði]
[skýring] Vísar í línulaga blæðingar undir nöglum, geta fundist við hjartaþelsbólgu.
[enska] splinter hemorrhage