flórr fannst í 1 gagnasafni

1 flór, †flórr k. ‘hellugólf í fjósi (eða hesthúsi), gólfrenna aftan við bása; ⊙sjóbúðargólf, ⊙steinstétt sem bátar stóðu á’; sbr. fær. flórur, nno. flôr (s.m.), sæ. máll. flor ‘rúm milli básaraða’, fe. flōr ‘gólf, miðþiljur á skipi’, mhþ. vluor ‘grunnur, akur, engi’, nhþ. flur (s.m.), fír. lár ‘gólf’ (< *plāro-); sk. flana og flatur. Af flór er leidd so. flóra ‘leggja flór, helluleggja’.