flögrun fannst í 1 gagnasafni

flögra, †flo̢gra s. ‘fljúga stuttan spöl, hvarfla til og frá, blakta’; f. að (e-m) ‘flökra að e-m’; flögur h. ‘fiskitorfa’; flögrun kv.ft. ‘smátorfur, fiskreytingur’; flögra (< *flagurōn) svarar til nno. og sæ. máll. flagra (s.m.), fhþ. flagarōn ‘fljúga um’. Sk. flaga (5), flagð og fleggur; upphafl. merk. ‘slá eða blaka vængjum’.