flöskutré fannst í 1 gagnasafni

flöskutré
[Myndlist]
[skilgreining] þrívítt verk sem lítur út eins og tré en í stað laufblaða eru litaðar flöskur á greinunum
[skýring] f er einkum að finna í suðausturríkjum Bandaríkjanna. Höfundar slíkra verka telja þau búa yfir verndandi og græðandi mætti.
[danska] flasketræ,
[enska] bottle tree

flöskuskúftré hk
[Plöntuheiti]
samheiti flöskuskúfur, flöskutré
[latína] Brachychiton rupestris,
[enska] narrow-leaf bottletree,
[þýska] Queensland-Flaschenbaum