flúða fannst í 4 gagnasöfnum

flúð -in flúðar; flúðir áin fellur á flúðum; flúða|róður

Flúðir -nar Flúða

flúð nafnorð kvenkyn
einkum í fleirtölu

klöpp rétt undir yfirborði rennandi vatns eða sjávar


Fara í orðabók

Flýja: Kennimyndir: flýja, flýði eða flúði, flúið.

Lesa grein í málfarsbanka


Venjan er að segja á Flúðum.

Lesa grein í málfarsbanka

flúð kv. ‘lág klöpp í á sem árvatnið fellur yfir, (flatt) sker rétt undir yfirborði sjávar’; flúða kv. (s.m.). Sbr. nno. flud ‘flatt sker sem sjór flæðir yfir’. Sk. so. flóa (1), sbr. fno. örn. Fljóðar, fe. fléaðe, fléoðe ‘vatnalilja’, fhþ. fliod ‘viðarkvoða’, fi. plutá- ‘á floti, yfirflæddur’. Sjá flóð og flúra (2).