flúrljómandi fannst í 1 gagnasafni

flúrljómandi
[Eðlisfræði]
samheiti flúr-
[enska] fluorescent

flúrljómandi lo
[Læknisfræði]
samheiti flúrlýsandi, flúrskímandi
[skilgreining] Gefur frá sér flúrljóma, þ.e. ljós af tiltekinni bylgjulengd við geislun (lýsingu) með ljósi af annarri bylgjulengd.
[enska] fluorescent