flúrljómasmásjá fannst í 1 gagnasafni

flúrljómunarsmásjá kv
[Læknisfræði]
samheiti flúrljómasmásjá, flúrskímusmásjá
[skilgreining] Smásjá sem notar ljós af sérstakri bylgjulengd til að greina flúrljóma frá sýnum sem lituð hafa verið með flúrljómunaraðferð.
[enska] fluorescence microscope