flúrljómunarskjár fannst í 1 gagnasafni

flúrskjár kk
[Læknisfræði]
samheiti flúrljómunarskjár, flúrskermur
[skilgreining] Myndflötur sem klæddur er efni sem gefur frá sér flúrljóma við tiltekna geislun (lýsingu).
[enska] fluorescent screen