flakaskapur fannst í 1 gagnasafni

2 flaki k. (18. öld) ‘léttúðugur maður; frekur maður, fífldirfskufullur og hirðulaus’; flakalegur l. ‘frekjulegur, hirðulaus’; flakaskapur k. ‘fífldirfska, frekja’. Tæpast sk. flaka (2), heldur í ætt við nno. flaka ‘reika eða flækjast um (eftir skemmtanir)’, flak h. ‘léttúðug manneskja’, sbr. sæ. máll. flok (hljsk.) ‘lauslát eða léttúðug stúlka’ af sömu rót og flakka, flökra og flökta (s.þ.); sbr. og fno. flak h. aukn., eiginl. ‘lausagopi’ e.þ.h.