flangrari fannst í 1 gagnasafni

flangra s. (18. öld) ‘flakka; flaðra fyrir, smjaðra’; f. að e-m ‘flangsa’; sbr. fær. flangra ‘blaka vængjum, flögra’, nno. flangra ‘flögra, rápa, strunsa’ og e.t.v. þ. máll. flanken, flänkeln ‘baða út höndum’. Orðið er eflaust sk. flangi, flangsa og flengja, af n-innskeyttu afbrigði af rótinni *flag- í flaga (2), flagð og flögra. Af so. að flangra er leitt flangur h. ‘stefnulítið ferðalag, flækingur, snatt’ og flangrari k. ‘flakkari,…’.