flankast fannst í 1 gagnasafni

flanka(st) s. (18. öld): ⊙f. af ‘draslast, bjargast’; flankari k. (B.H.) ‘flagari’; flankaralegur l. ‘gjálífur, lausagopalegur’; flank h. ‘flakk’; flanka s. ‘flækjast um,…’ (JGrv.). Uppruni óviss. E.t.v. staðbundin frb.mynd af *flanga(st) eða fremur sk. flana (< *flanakōn), sbr. sæ. máll. flanka ‘flakka’.