flapa fannst í 3 gagnasöfnum

flapi kk
[Flugorð]
samheiti vængbarð
[skilgreining] Hreyfanleg plata, flötur eða fleki, venjulega á afturhluta vængs, sem fyrst og fremst hefur þann tilgang að auka lyftikraft vængsins.
[skýring] Flöpum er aðallega beitt til að hægja á loftfari í lendingu en einnig til að veita aukinn lyftikraft í flugtaki. Sjá myndir á bls. 59 og 191.
[enska] flap

flapa kv. (18. öld, JGrv.) ‘kjaftakind, lausmál manneskja’; flöpuháttur k. ‘kjaftháttur, ógætni í tali’; flöpulegur l. ‘lausmáll, of málglaður’. Sjá flapalegur, flappast, flapra og fleppa.