flapra fannst í 1 gagnasafni

flapra s. (17. öld) ‘fleipra; blása lint og óstöðugt (um vind)’; flapur h. ‘fleipur; óstöðug gola; meiningarlaust flangs’; flaprari k. ‘kjaftaskúmur’. Sbr. nno. flabbe kv. ‘klunnaleg og kvapholda kona’, sæ. máll. flabba ‘sóðakvendi’, mlþ. vlabbe, nhþ. flappe ‘hvoftur, lafandi vör’, sbr. einnig nhþ. flappen, ne. flap ‘hanga laus, dingla’; af germ. rót *flaƀ(ƀ)-, *flap(p)-. Sjá fleppa.