flaustr fannst í 1 gagnasafni

flaust h. ‘skip, bátur (helst í skáldam.)’, einnig †flaust(u)r h. (s.m.). Orðið virðist ekki eiga sér beina samsvörun í skyldum grannmálum, en er efalítið sk. fley, fljóta og flóa (1); < *flau-sta- eða *flaut-sta-.