flekála fannst í 1 gagnasafni

flekon, flekán h.; flekána, flekóna, flekála kv. (19. öld) ⊙ ‘lauslát kona, flenna, stelpugopi; kvenskass’; flekonast s. ‘láta glyðrulega’. Upphafl. mynd orðsins óljós, en líkl. *flekan eða flekán h., sbr. elstu heimildina (flekon 19. öld). Uppruni óviss. Hugsanlega sk. fleka, flika (1 og 2) og flík; flekán (< *flekan) < *flikan(a)-?