fleppa fannst í 1 gagnasafni

fleppa s. (18. öld): f. fram úr sér ‘segja e-ð í fljótfærni’; fleppinn l. ‘blaðurgjarn, framhleypinn’. Líkl. sk. flappast, flapa, flapalegur, flapra og flebba (s.þ.).