flingja fannst í 1 gagnasafni

flingja kv. † ‘einsk. húfuskraut’, í fno. silfurflingja; sbr. nno. flinge kv. ‘þunn plata’ og fær. flingra ‘smá-grastó (í fjalli)’. Af sama toga er ísl. flingra (við) s. ‘flangsa utan í; skreyta, dútla við’ og flingur h. ‘smágert verk, hannyrðir’. Sbr. ennfremur sæ. máll. is-flingra ‘lítill og þunnur ísjaki’, nno. flengja, d. flænge ‘rífa, fletta af’ (hljsk.). Sjá flengja.