fliska fannst í 1 gagnasafni

fliska kv. (18. öld, JGrv.) ‘rifinn klæðafaldur, lafadusl’. Uppruni og ritháttur óviss. Gæti verið hljóðverpt mynd af fluska ‘tætla’, en vantandi j í endingunni bendir fremur á upphafl. i í stofni. E.t.v. sk. nno. fliska ‘flaustra e-u af’, sæ. máll. fliska ‘flýta sér, keppast við’, fliska, fleska ‘margskera’; af sömu rót og flís?