fljótar fannst í 4 gagnasöfnum

fljótur fljót; fljótt hún var heldur fljót á sér; fljót|hreinsun; fljót|tekinn STIGB -ari, -astur

fljótt atviksorð/atviksliður

innan skamms tíma

komdu fljótt í heimsókn aftur!


Fara í orðabók

fljótur lýsingarorð

sem gerir eitthvað, bregst við með hraði

kokkurinn var fljótur að búa til matinn

hún var fljót að reikna dæmið

strákurinn er fljótur og duglegur í vinnu


Sjá 2 merkingar í orðabók

fljótt ao
svo fljótt sem kólfi væri skotið
fljótt á litið
fara fljótt yfir sögu
fljótast yfir að fara
fljótt yfir sögu farið

fljótur lo
fá fljóta ferð <norður>
hafa fljótt við
í fljótu áliti
í fljótu bragði
í fljótum svip
Sjá 10 orðasambönd á Íslensku orðaneti

fljóta (st.)s. ‘renna, streyma; vera á floti’; sbr. fær. fl(j)óta, nno. fljota, sæ. flyta, d. flyde, fe. fléotan, fsax. fliotan, fhþ. fliozan; sbr. lith. pláudžiu, pláusti ‘þvo, hreinsa’, lettn. pluduôt ‘fljóta ofan á’; leitt af ie. *pleu- í flaumur og flóa (1) með tannhljóðsrótarauka. Af fljóta er leitt fljót h. ‘vatnsfall’, sbr. fe. fléot ‘vatn, haf’, nhþ. fluss ‘vatnsfall’ (< *flŭti-, hljsk.), sbr. einnig lettn. plûdi ft. ‘flóð’, fír. lúad ‘hreyfing’; fljótur l. ‘skjótur’, sbr. fær. fljótur, nno. fljot, fe. fléotig (s.m.) og fljótur k. ‘tréílát, kirna; dufl’. Sjá fleyta (2), flot og flýta, flaumur, flóa (1) og flúð.