flokra fannst í 1 gagnasafni

flökra, †flo̢kra s. ‘flakka eða flækjast um; kenna velgju eða ógleði; koma e-ð í hug: e-ð flökrar að e-m; slást til, skjálfa: hjartað flökrar í brjósti mér’; flökra kv. ‘ógleði, velgja’; flökur h. ‘velgja; †flakk’; flökurt, flökult l.h. ‘óglatt, ómótt’: verða f. (Tæpast sk. gotn. þlaqus ‘viðkvæmur, linur’ (Al.Jóh.)). Sbr. fær. flak(u)r ‘golukast’, flákra ‘blakta’, nno. flakra s. ‘gola smávegis, flökta eða flakka um, flaðra fyrir, gæla við’, sæ. máll. flakkra, flakra up ‘flögra upp’, mhþ. vlackern ‘flökta’, fe. flacor ‘fljúgandi (um ör)’, d. flagre ‘flögra’; flökra < *flakurōn. Sk. flaki (2), flakka, flaksa, flakta, flóki (1) og flökta.