flugsast fannst í 2 gagnasöfnum

flugsa Sagnorð, þátíð flugsaði

flugsa kv. eiginl. frb.mynd af flyksa (s.þ.).


flugsast s. (nísl.) ‘þeytast, þeysa’; flugsa s. ‘flíka e-u’; e.t.v. af sama toga og nno. flugsa ‘flögra um, rápa’, flogsa ‘strunsa, rápa’, flogse kv. ‘flenna, gála’, fær. flogsa (floksa) ‘flakka um, strunsa’, flogsa kv. ‘fjörug og óstýrilát stúlka, gála’; < *flugisōn, *flugasōn sk. flug og fljúga, en sjá flyksa.