flumpur fannst í 1 gagnasafni

flump h. (17. öld) ‘skvaldur, mas’?: f. vara; flumpur l. (G.A.) ‘fljótfær, klunnalegur’. E.t.v. hálfgildings hljóðgervingur, sbr. nno. flump ‘sver og kvapholda manneskja’, sæ. máll. flumsa ‘falla í vatn með skvamphljóði’, e. máll. flump ‘falla með dynk’. Orðið hefur e.t.v. tengst orðmyndum eins og flum og flums, sbr. flumbur. Sjá flumbra.