fluskast með fannst í 1 gagnasafni

fluska kv. (19. öld) ⊙ ‘flyksa, tuska, afrifin tætla’; fluskast með s. ‘flaksast með e-ð’. Efalítið sk. nno. flusk, fluskr ‘ögn, tætla, flasa,…’, lþ. fluschen ‘reka fast á eftir, ganga fljótt’, sbr. einnig lettn. pluska ‘hirðulítill tötramaður’, pluskas ‘drusla, fataræfill’. Sjá flus og flúskra(st).