fnýsa fannst í 1 gagnasafni

fnýsa s. ‘spýta, spúa; fnæsa’; fnýsing kv. ‘fnæs, blástur’. Sbr. nno. fnysa ‘ikta í (af niðurbældum hlátri)’, sæ. fnysa, sæ. máll. fnjosa, d. fnyse ‘fnæsa, snugga í,…’, fe. fnéosan (st.s.) ‘hnerra’, mhþ. phnūsen ‘fnæsa, hnerra’, af germ. *fneu-s-, sbr. fnauði og fnykur og gr. pnéō ‘blæs, styn,…’.