fnata fannst í 1 gagnasafni

fnata s. (19. öld, í rímum) ‘blása eða gusa úr sér’. Líkl. sk. d. fnat ‘útbrot, kláðahrúður’, sæ. máll. fnatt ‘kláðahrúður, kláði’, fnatta ‘klóra’. Merk. ‘kláði’ og ‘kláðahrúður’ í d. og sæ. orðunum e.t.v. afleidd af ‘útbrot’ eða ‘fis’ e.þ.h. og upphafl. merk. sagnstofnsins ‘að blása’ e.þ.u.l., sbr. germ. *fnē̆s-, *fnīs-, *fneus-, *fneh- í ísl. fnasa og fnæsa, d. fnise, ísl. fnýsa og fhþ. fnehan ‘blása’.