fokstur fannst í 1 gagnasafni

fok h. ‘það að fjúka, það sem fýkur; †fjúk, bylur’; sbr. fær. og nno. fok, d. fog ‘drif, fokstur; flýtir’; fokstur k. ‘feyking, áfok’. Sk. fauk, feykja og fjúka (s.þ.).