folski fannst í 1 gagnasafni

fölski, fölskvi, †fo̢lski k. ‘fölgrá aska af kulnaðri glóð, eimyrja; †aska sem geymir enn munstur hins brunna’; sbr. nno. falske, fölske, sæ. máll. falsko, fhþ. falwaisca (s.m.); sæ. falaska, d. falaske, ummyndun eftir orðinu aska; fölski < *falwiskan-, leitt af fölur (1) (< *falwa-) með (i)sk-viðsk., sbr. ennfremur nno. falke ‘þornað slím; fölski’ og sæ. máll. fjölk ‘farði í mjólkurílátum’. Sjá föl og fölur (1). Af fölski er leidd so. fölskvast.