folvir fannst í 1 gagnasafni

1 fölur l. ‘gráhvítur, ljósbleikur,…’; sbr. fær. følin, fe. fealu, fsax. falu, fhþ. falo (s.m.); < germ. *falwa-. Sk. lat. palleō ‘er fölur’, gr. poliós ‘grár’, peliós ‘dökkleitur’, lith. pal̃vas ‘fölgulur’. Af fölur er leitt fölvi k. ‘fölbleikur litblær; síðslægja’ (< *falwan-), fölna s. ‘blikna, sölna’, sbr. fær. følna, nno. folna, sæ. falna, d. falme og fo̢lvir k. † sverðsheiti (í þulum). Sjá fálki, föl, Fo̢lkvir og fölski; ath. fylving(u)r.