forðun fannst í 1 gagnasafni

hliðrun
[Læknisfræði] (geðl.)
samheiti forðun
[skilgreining] Meðvituð eða ómeðvituð varnarviðbrögð sem einstaklingar nota til að forðast áhyggjur, átök, hættu, hræðslu eða sársauka. Hliðrun getur átt við sálræn eða líkamleg viðbrögð.
[enska] avoidance

hliðrun kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
samheiti forðun
[skilgreining] tilhneiging til að sneiða hjá samskiptum og koma sér undan vanda
[enska] avoidance

hliðrun
[Talmeinafræði]
samheiti forðun
[enska] avoidance behavior